top of page
Search

Fyrirvari: Langvinnir verkir eru í mörgum tilvikum læknanlegir með Verkjaendurferlun og svipuðum nálgunum. Í sumum tilvikum eru langvinnir verkir þó vegna illkynja sjúkdóms eða annars alvarlegs kvilla. Því þarf alltaf að fá lækniskoðun þegar um langvinna verki er að ræða svo ljóst sé að alvarlegur/lífshættulegur sjúkdómur sé ekki að orsaka verkina. Ef um starfræna verki eða önnur starfræn einkenni er að ræða þá mæli ég með að hafa opinn huga fyrir þessum meðferðarleiðum. 

bottom of page