
Þjónustuþegar Verkjalaus athugið:
Skjólstæðingar eru ábyrgir fyrir mætingu í tíma á stofunni Verkjalaus. Áminningar eru sendar í tölvupósti og/eða SMS en mikilvægt er að treysta ekki fullkomlega á það. Það er alltaf á ábyrgð skjólstæðings að skrá hjá sér og mæta í þá tíma sem hann hefur bókað.
Vinsamlega tilkynnið forföll tímanlega (fyrir kl. 16 degi fyrr) í tölvupósti til viðkomandi fagaðila.
Ef ekki er tilkynnt um forföll fyrir kl. 16 daginn áður verður rukkað forfallagjald, 10.000 krónur.
Ef þriðji aðili (s.s. Sjúkratryggingar eða Starfsendurhæfingarsjóðurinn Virk) hefur samþykkt greiðsluþátttöku þá greiðir þriðji aðili aðeins þá tíma sem mætt er í. Þar af leiðandi fellur forfallagjaldið á skjólstæðing.
For Clients:
Clients are responsible for arriving on time at Verkjalaus. Reminders are sent by email and/or SMS, but it is important not to rely entirely on this. It is always the client's responsibility to attend the appointments they have booked.
Please notify the relevant professional of any absences in a timely manner (before 4 pm the day before) by email.
If absences are not notified by 4 pm the day before, a cancellation fee of ISK 10,000 will be charged.
If a third party (such as Sjúkratryggingar or Virk) has agreed to participate in the payment, the third party will only pay for the sessions attended. As a result, the cancellation fee falls on the client.
