Fáðu aðstoð við að ná bata og öðlast nýtt líf þar sem þú ert við stjórnvölinn
Sálfræðingur og sjúkraþjálfari leiða þig í gegnum meðferð sem hefur sýnt ótrúlegan árangur við verkjum, síþreytu og ýmsum langvinnum einkennum.