top of page

Fáðu aðstoð við að ná bata og öðlast nýtt líf þar sem þú ert við stjórnvölinn

Sálfræðingur og sjúkraþjálfari leiða þig í gegnum meðferð sem hefur sýnt ótrúlegan árangur við verkjum, síþreytu og ýmsum langvinnum einkennum.

Fyrirvari: Langvinnir verkir eru í mörgum tilvikum læknanlegir með Verkjaendurferlun og svipuðum nálgunum. Í sumum tilvikum eru langvinnir verkir þó vegna illkynja sjúkdóms eða annars alvarlegs kvilla. Því ber alltaf að fá lækniskoðun þegar um langvinna verki er að ræða svo ljóst sé að alvarlegur/lífshættulegur sjúkdómur sé ekki að orsaka verkina.

bottom of page