
Helga B. Haraldsdóttir sálfræðingur er viðurkenndur meðferðaraðili í Verkjaendurferlun (certified Pain Reprocessing Therapist). Helga er einnig þjálfuð í EAET, ACT meðferð, NET, CFT og EMDR. Hún hefur meðal annars starfað þó nokkuð með umsækjendum um alþjóðlega vernd og nýjum íslendingum, fólki með langvinna verki, kvíða, þunglyndi og síþreytu.
Helga er með aðsetur á Suðurlandsbraut 32, 3. hæð. Viðtalið kostar 22.000 kr. og er 50 mínútur.
Helga býður einnig upp á fjarviðtöl í gegnum KaraConnect fyrir fólk á landsbyggðinni eða þá sem ekki eiga heimangengt.
Til að panta viðtöl er sendur tölvupóstur á verkjalaus@verkjalaus.is.
Freyja Barkardóttir sjúkraþjálfari er viðurkenndur meðferðaraðili í Verkjaendurferlun (certified Pain Reprocessing Therapist). Hægt er að koma í sex skipti án beiðni en annars þarf beiðni frá lækni í sjúkraþjálfun.
Freyja er með aðsetur í Egilshöll.
Til að panta viðtöl er hægt að senda tölvupóst á freyja@verkjalaus.is
