Frábært læknahlaðvarp
- Helga B. Haraldsdóttir
- Oct 31
- 1 min read
Þetta er hlaðvarp um króníska verki og önnur langvinn einkenni, ætlað þeim sem vilja dýpka skilning sinn á einkennum sínum og leiðinni til bata. Tveir hæfileikaríkir læknar útskýra á skýran hátt stöðu mála, hvað taugavísindin segja og hvernig hægt er að ná bata. Í öðrum þættinum er einmitt fjallað um hvernig hver og einn getur metið hvort þessar aðferðir henti hans einkennum. Við mælum eindregið með!




Comments