top of page
Search

Frábært læknahlaðvarp

  • Writer: Helga B. Haraldsdóttir
    Helga B. Haraldsdóttir
  • Oct 31
  • 1 min read

Þetta er hlaðvarp um króníska verki og önnur langvinn einkenni, ætlað þeim sem vilja dýpka skilning sinn á einkennum sínum og leiðinni til bata. Tveir hæfileikaríkir læknar útskýra á skýran hátt stöðu mála, hvað taugavísindin segja og hvernig hægt er að ná bata. Í öðrum þættinum er einmitt fjallað um hvernig hver og einn getur metið hvort þessar aðferðir henti hans einkennum. Við mælum eindregið með!


 
 
 

Comments


Fyrirvari: Langvinnir verkir eru í mörgum tilvikum læknanlegir með Verkjaendurferlun og svipuðum nálgunum. Í sumum tilvikum eru langvinnir verkir þó vegna illkynja sjúkdóms eða annars alvarlegs kvilla. Því ber alltaf að fá lækniskoðun þegar um langvinna verki er að ræða svo ljóst sé að alvarlegur/lífshættulegur sjúkdómur sé ekki að orsaka verkina.

bottom of page