top of page
Skjámynd 2025-04-03 110714.png

Helga hefur haldið fjölda fyrirlestra um verki og leiðir til bata.

 

Meðal annars fyrir meistaranema við Háskólann á Akureyri,

á Degi sjúkraþjálfunar, hjá Verkjafræðafélagi Íslands,

á Þekkingardegi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, fyrir starfsfólk Virk og fyrir verkjasvið Reykjalundar.

 

Hægt er að senda beiðni um fyrirlestur á

verkjalaus@verkjalaus.is

Fyrirvari: Langvinnir verkir eru í mörgum tilvikum læknanlegir með Verkjaendurferlun og svipuðum nálgunum. Í sumum tilvikum eru langvinnir verkir þó vegna illkynja sjúkdóms eða annars alvarlegs kvilla. Því þarf alltaf að fá lækniskoðun þegar um langvinna verki er að ræða svo ljóst sé að alvarlegur/lífshættulegur sjúkdómur sé ekki að orsaka verkina. Ef um starfræna verki eða önnur starfræn einkenni er að ræða þá mæli ég með að hafa opinn huga fyrir þessum meðferðarleiðum. 

bottom of page