Stutt myndbönd sem útskýra svo vel miðlæga verki (meirihluti langvinnra verkja eru miðlægir)

Hér er frábært myndband frá áströlskum prófessor sem ég vildi óska að allir sem þjást af langvinnum verkjum fengu að sjá:

Tame the Beast

Svo er annað frábært myndband hér frá Pain Psychology Center:

Neural Pathways

Howard Schubiner læknir hefur líka gert mjög fín myndbönd sem má nálgast á youtube þar sem miðlægir verkir eru skoðaðir ítarlegar:

Ef þú ert með lærða verki mundu þá að það er hægt að slökkva á þeim eða aflæra þú, það krefst smá vinnu en er svoooo þess virði.

Með því að skoða þessi vídeó og lesa þér til er bataferlið þegar hafið :)Nýjar greinar: