Verkjacastið

Mikilvægt skref í að ná bata af krónískum verkjum er að öðlast þekkingu í taugavísindum. Að skilja af hverju verkjasjúkdómar eru svona þrálátir, hvað ýtir undir verkina og hvaða tæki og tól er hægt að nýta til að losna við verki.

Ef þú þjáist af verkjum eða náinn aðstandandi þinn þá hvet ég þig eindregið til að hlusta á Verkjacastið, þú ýtir bara á hnapp hér til að nálgast það.